Einfaldasta Paleo-súkkulaði í heimi
Jæja, kæru Blakarar – gleðilegt nýtt ár! Ég ákvað að fara aðeins út úr þægindarammanum á fyrsta mánuði ársins og athuga hvort ég gæti gert eitthvað lostæti í heilan mánuð sem væri Paleo. Sem sagt, sem...
View ArticleUnaðsleg Paleo-brúnka
Þar sem ég byrjaði á að búa til Paleo-súkkulaði í þessum Paleo-mánuði þá varð ég að nota það til að búa til Paleo-brúnku, eða brownie. Ef þið nennið ekki að búa til súkkulaðið en viljið hafa kökuna...
View ArticleÓmótstæðilegar Paleo-eplamúffur
Jæja, áfram held ég veginn með engan hvítan sykur, ekkert hvítt hveiti og engar mjólkurvörur í farteskinu. Nú er komið að eplamúffum en ég elska eplakökur af öllu tagi og bara varð að finna leið til að...
View ArticleAlgjörlega trufluð Paleo-súkkulaðikaka
Ég reyni að geyma alltaf það besta þar til síðast en í þessum mánuði hreinlega gat ég það ekki! Ég bara verð að segja heiminum frá þessari geggjuðu súkkulaðiköku sem inniheldur engan hvítan sykur,...
View ArticleGeggjað Paleo-hafrakex
Jæja, núna er ég búin að vera Paleo í rúmar tvær vikur og það gengur þokkalega. Ég er búin að kynnast alls konar nýjum matarréttum og lausnum ef maður vill forðast mjólkurvörur, kornmeti og hvítan...
View ArticleDínamískt Paleo-Snickers
Út af því að ég er sólgin í sætindi ákvað ég að búa til Paleo-útgáfu af Snickers. Nú hugsa margir, kannski ekki margir en sumir: Það er ekkert mál því hetjan í Snickers er salthnetan. Mikið...
View ArticleSætar Paleo-smákökur
Það hlaut að koma að því. Ég varð auðvitað að prófa að baka Paleo-smákökur. Gæti það verið gott? Ekkert smjör, ekkert hveiti, enginn sykur. Er hægt að gera smákökur án þess. Jú, jú, það er sko hægt. Og...
View ArticleDúnmjúkar Paleo-vöfflur
Jæja, þá er komið að síðustu Paleo-uppskriftinni – í bili allavega. Þessi mánuður er búinn að vera skemmtilegur, stundum erfiður og á köflum frekar kómískur en eitt er víst – ég er búin að uppgötva...
View Article